eTwinning plús

eTwinning plús

Löndin sem tilheyra eTwinning plús eru á jaðri Evrópusambandsins: Úkraínu, Túnis, Moldóvu, Georgíu, Armeníu og Azerbaijan. Við hvetjum ykkur til að íhuga þennan spennandi möguleika.

Hvernig?

Farið inn á eTwinning Live svæðið, smellið á Edit undir nafninu ykkar, og þar, undir My interests, hakið þið við "I am available for an eTwinning Plus project". Þá getið þið leitað að kennurum frá löndum eTwinning Plús og þeir geta fundið ykkur. Þið getið einnig boðið þeim inn í verkefni og tekið þátt í tölvutorgi (forum) helgað eTwinning Plús.








Þetta vefsvæði byggir á Eplica