Fréttir: júní 2023

30.6.2023 : SALTO-verðlaunin 2023

Vilt þú vinna 700 evrur, fá umfjöllun um verkefnið þitt á kynningarrás SALTO og ferðast til Póllands í október? SALTO-verðlaunin eru árlega veitt framúrskarandi verkefni sem hafa hlotið styrk frá Erasmus+ eða European Solidarity Corps á sviði æskulýðsstarfs, menntunar eða þjálfunar. 

Lesa meira

28.6.2023 : Opið fyrir umsóknir um Evrópumerkið / European Language Label 2023

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og mennta- og barnamálaráðuneytið veita Evrópumerkið sem viðurkenningu fyrir nýbreytni í tungumálanámi og tungumálakennslu. Evrópumerkið er veitt annað hvert ár og er ráðgert að viðurkenning fyrir 2023 verði veitt í október. 

Lesa meira

22.6.2023 : „Það er margt sem stendur upp úr eftir svona ráðstefnu og virkilega gaman að fá að taka þátt“

Ferðafrásögn tveggja kennara sem fóru á Erasmus+ tengslaráðstefnu um inngildingu með tæknina að leiðarljósi.

Lesa meira

10.6.2023 : Sjálfbærni í brennidepli á vel heppnaðri ráðstefnu um Erasmus+

Ráðstefnan Verum græn með Erasmus+ vakti athygli á grænum markmiðum evrópskra samstarfsáætlana miðvikudaginn 7. júní í Veröld, húsi Vigdísar. Um 60 gestir voru í salnum og um 100 gestir fylgdust með í streymi.

Lesa meira
Verum-graen-mynd-fyrir-frett

6.6.2023 : Verum græn með Erasmus+

Ráðstefna 7. júní 2023 kl.14-17 í Veröld - húsi Vigdísar og í streymi.

Lesa meira

5.6.2023 : Erasmus+ viðtal mánaðarins

Vilhjálmur Árni Sigurðsson er nemandi í 9. bekk í Hörðuvallaskóla og einn af fjölmörgum ungum Íslendingum sem hafa tekið þátt í Erasmus+ í sínu skólastarfi. Hann hefur auk þess sinnt fjölbreyttum verkefnum í leikhúsinu og á hvíta tjaldinu, svo sem aðalhlutverki í íslensku bíómyndinni Abbababb og leik í Kardimommubænum. Við tókum Vilhjálm Árna tali. 

Lesa meira
RAN00181-edit

1.6.2023 : Vinningshafi í leik Europass á Íslandi

Europass á Íslandi efndi á dögunum til leiks þar sem þátttakendur bjuggu til rafræna ferilskrá gegnum Europass vefgáttina og sendu inn til Europass á Íslandi.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica