Erasmus+ og European Solidarity Corps

Framvinda verkefna á Íslandi

Í myndinni hér fyrir neðan má finna helstu tölur um framvindu Erasmus+ og European Solidarity Corps verkefna á Íslandi sem hlutu styrk á tímabilinu 2014-2020. Hér er átt við verkefni sem er lokið af verkefnum sem hafa verið styrkt. Styrkt verkefni geta verið 3 mánuði til 3 ár í framkvæmd og því munar talsverðu á tölum í loknum verkefnum og styrktum verkefnum sérstaklega síðustu þrjú ár. Myndin skiptist í tvo flipa, flipi eitt er með upplýsingar um fjölda umsókna, styrktra verkefna og lokinna verkefna auk upphæða. Í flipa tvö eru upplýsingar um fjölda ferða sem sótt hefur verið um, fjölda samþykktra ferða og fjölda ferða í verkefnum sem er lokið. Athugið að gögnin er hægt að sía með því að velja umsóknarár, flokk eða hluta. Birt með fyrirvara um villur og breytingar.

Til að opna mælaborðið í fullri skjástærð þarf að smella á píluna niðri í hægra horni myndarinnar:  píla








Þetta vefsvæði byggir á Eplica