Þátttökulönd í Erasmus+

  • Þátttökulönd Erasmus+ eru merkt með grænu

Þátttökulönd í Erasmus+ eru 33. Evrópusambandslöndin 28, EFTA löndin, Ísland, Noregur og Lichtenstein auk Tyrklands, Serbíu og Lýðveldisins Makedóníu.

Upplýsingar um landsskrifstofur í öllum þátttökulöndum Erasmus+

Auk þessara landa geta 22 nágrannalönd ESB tekið þátt í öllum verkefnum í nám og þjálfun í æskulýðsstarfi. Upplýsingar um hvaða lönd það eru má finna undir "Partner countries" á vef Erasmus+.Þetta vefsvæði byggir á Eplica