Handbækur og stuðningsefni fyrir verkefnisstjóra
Handbók um verkefnisstjórn evrópskra samstarfsverkefna
Í framhaldi af námstefnu sem haldin var í Dublin á Írlandi í
febrúar 2019 var unnin handbók sem byggir á reynslu og hugmyndum
verkefnastjóra sem tóku þátt.
Áhersla er lögð á hagnýt atriði og góð ráð og
hvetjum við nýja og starfandi verkefnisstjóra til að skoða hana og nýta í sinni
vinnu.
Handbókin: Mythbusting European Project Management in Transnational Partnership Projects. A Handbook for European Project Managers by European Project Managers.
Kennslumyndbönd fyrir verkefnisstjóra
Áhrif verkefna
Mikil áhersla er lögð á að samstarfsverkefni hafi áhrif og
að afurðir séu nýttar. Breska Landskrifstofan hefur í samstarfi við önnur lönd
þróað aðferð og verkfæri sem gott er að nota til við gerð áætlunar til að mæla
árangur og fylgja niðurstöðum eftir.
Kynningarmyndband og stuðningsefni er að finna á
vef bresku Landskrifstofunnar.