Vel heppnuð kynning Evrópuáætlana í Háskólanum í Reykjavík og Háskóla Íslands

29.1.2016

  • Kynning Evrópuáætlana 2016
    Áhugasamir kynntu sér tækifærin sem bjóðast í Evrópusamstarfi.

Þann 28. janúar 2016 var haldin árleg kynning Evrópuáætlana á Háskólatorgi og í Háskólanum í Reykjavík.

Hátt í 300 manns mættu á hvorn stað fyrir sig, til að kynna sér þau tækifæri sem bjóðast skólum, fyrirtækjum, stofnunum og samtökum í Evrópusamstarfi. Samstarfshópur undir merkjum Evrópusamvinnu hefur árlega haldið kynningardag allt frá árinu 1998.  Yfirlit yfir styrkjakort er að finna á www.evropusamvinna.is.

Sjá fleiri myndir

Þetta vefsvæði byggir á Eplica