Vefstofa ERASMUS+ Hvernig á að skrifa umsókn í flokknum Nám og þjálfun?

21.1.2016

Vefstofan verður haldin fimmtudaginn 21. janúar kl. 14-16. Markhópur: Skólar og fullorðinsfræðsla

Dagskrá:

Vefstofan skiptist í tvo hluta.

Fyrri hluti – hefst klukkan 14:00.

  •   Kennslumyndband með almennum upplýsingum um umsóknir í flokkinn Nám og þjálfun (15 mín.).
  • Kennslumyndband þar sem farið er yfir umsóknarformið lið fyrir lið með leiðbeiningum (25 mín.).

Seinni hluti – hefst klukkan 15:00

Spurningar og svör um efni kennslumyndbandanna, þar sem þátttakendur geta spurt verkefnisstjóra út í sértæk atriði eða óskað nánari skýringa.

Skilyrði fyrir þátttöku í seinni hluta er að hafa horft á kennslumyndböndin í fyrri hluta.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica