Tilkynning til umsækjenda í Samstarfsverkefni Erasmus+

30.3.2016

Við minnum á að umsóknarfrestur fyrir Samstarfsverkefni í Erasmus+ rennur út klukkan 10 á morgun fimmtudaginn 31. mars.

 Ef upp koma spurningar eftir að þjónustuborði Rannís er lokað kl. 16 í dag er hægt að senda fyrirspurn á erasmusplus@rannis.is. Ef upp koma tæknilegir örðugleikar þegar verið er að skila umsókn má hafa samband við Eyrúnu Sigurðardóttur í tölvupósti:  tölvupósti eða í síma 8214641. Einnig er gott að hafa til hliðsjónar leiðbeiningar sem gefnar hafa verið út vegna galla í umsóknareyðublöðum ef villa kemur upp í skilaferlinu.

Leiðbeiningarnar v. galla 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica