Stofnanir, samtök og skólar á sviði fullorðinsfræðslu og starfsmenntunar athugið!

15.5.2017

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins óskar eftir umsóknum til að styðja við nýtt átak, „Upskilling Pathways“ sem snýr að því að fjölga úrræðum og leiðum fyrir þá sem helst þurfa á því að halda að efla færni sína á vinnumarkaði.

Úrræðin byggjast á þremur þáttum:

1. Stöðumat færni
2. Sérsniðin úrræði eða námsleiðir
3. Mat eða viðurkenning

Umsóknarfrestur er til 30. júní 2017. Verkefni skulu hefjast síðla árs 2017 eða í byrjun árs 2018. 

Hægt verður að taka þátt í vefstofu þann 16. maí frá 12:00 til 14:00  að íslenskum tíma (14.00 - 16:00 að Brusselskum tíma) til þess að fá frekari upplýsingar um umsóknarferlið. Til að skrá þátttöku vinsamlegast sendið tölvupóst á netfangið empl-vp-2017-011@ec.europa.eu.

 

Sjá hér frekari upplýsingar:

The Recommendation aims to support low skilled individuals (whether in employment, unemployed or economically inactive) to improve their literacy, numeracy or digital skills or progress towards higher qualifications relevant on the labour market by supporting access to upskilling pathways.   

Successful applicants will receive funding for activities that prepare the ground for the implementation of "Upskilling Pathways" (e.g. by taking stock of existing provision and identifying any gaps, by identifying priority groups etc) and to foster sustainable arrangements for its implementation (e.g. by supporting stakeholders to disseminate information, by capacity building etc).
 
Applicants must be public entities in charge of national or regional policies and actions for upskilling adults; co-applicants can be public or private entities (profit-making or non-profit making) involved in the organisation, financing or provision of services such as skills assessment, validation, education and training and guidance targeted to adults.
 
The budget for the Call is €1 000 000 (minimum grant request: €250 000; maximum co-financing rate: 80%). It is estimated that a max of  4 projects could be supported.
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica