Nýtt fréttabréf komið út

5.11.2015

  • Frá vinstri, Eiríkur Þorvarðarson, Ásthildur Snorradóttir, Guðný Reynisdóttir og Gyða Arnmundsdóttir.
    Frá vinstri, Eiríkur Þorvarðarson, Ásthildur Snorradóttir, Guðný Reynisdóttir og Gyða Arnmundsdóttir.

Nýtt fréttabréf menntahluta Erasmus+ er komið út. Meðal efnis: Umsóknarfrestir 2016, skrifað undir samninga, íslenskt læsisverkefni, fyrsti lögfræðingurinn í starfsnámi á vegum Erasmus+ og afhending Evrópumerkisins.

Lesa fréttabréfið

Þetta vefsvæði byggir á Eplica