Fyrsti íslenski bílamálarinn til skiptináms erlendis með styrk frá menntaáætlun ESB

14.5.2014

Skemmtilegt viðtal við Árdísi Ösp Pétursdóttur, nema í bílamálun við Borgarholtsskóla sem fór í skiptinám til Suður-Frakklands á styrk frá menntaáætlun ESB var í bílablaði Morgunblaðsins 13. maí og birt í vefútgáfu blaðsins þann 14. maí.

Í Borgarholtsskóla er bifreiðasmíði, bifvélavirkjun og bílamálun á meðal þess sem kennt er. Töluvert fleiri karlkyns nemendur stunda nám við bíliðngreinar en alltaf eru einhverjar konur í náminu. Árdís Ösp Pétursdóttir er ein þeirra og hún er að læra bílamálun.


Smella hér til að lesa allt viðtalið


Þetta vefsvæði byggir á Eplica