Þann 27. maí s.l. var skrifað undir samninga við verkefnisstjóra þeirra 39 verkefna sem fengu útlutun úr flokki náms- og þjálfunarverkefna Erasmus+ fyrir árið 2015.
Ríflega 400 m.kr. var úthlutað til 39 Erasmus+ menntaverkefna með þátttöku nærri eitt hundrað skóla, fyrirtækja og stofnana.
Markmið Erasmus+ áætlunarinnar fyrir menntahlutann eru m.a. að styðja verkefni sem miða að því að efla grunnþætti eins og læsi og stærðfræði, ýta undir sköpunargáfu og frumkvæði nemenda, vinna gegn brotthvarfi, innleiða upplýsingatækni og almennt efla gæði í menntun á öllum skólastigum og í atvinnulífi.
Starfsfólk landskrifstofu óskar verkefnisstjórum innilega til hamingju.
Nánari upplýsingar um úthlutun 2015
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.