EPALE - vefgátt fullorðinsfræðslu

24.4.2015

Rannís gegnir hlutverki landskrifstofu fyrir evrópska vefgátt fullorðinsfræðslu: EPALE (skammstöfun á Electronic Platform Adult Learning Europe)

Rannís gegnir hlutverki landskrifstofu fyrir evrópska vefgátt fullorðinsfræðslu: EPALE (skammstöfun á Electronic Platform Adult Learning Europe)

Hlutverk okkar er að miðla efni milli íslenskra og evrópskra fagaðila í fullorðinsfræðslu á vefgátt EPALE, hvetja fagaðila til að skiptast á skoðunum þar, skrá viðburði eða vekja athygli á því sem er til fyrirmyndar í fullorðinsfræðslu hér á landi.

Ef þú vilt miðla einhverju eða ert með hugmyndir um slíkt efni, hvetjum við þig til að senda okkur póst á epale@rannis.is

Sjá nánar um EPALE verkefnið

Verkefnisstjóri EPALE er Margrét K. Sverrisdóttir

Þetta vefsvæði byggir á Eplica