Hvernig á að skrifa árangursríka umsókn?-Ný staðsetning og þátttaka á netinu í boði!

12.1.2015

Vegna mikillar aðsóknar á námskeið breska ráðgjafans Paul Guests í gerð styrkumsókna þann 14. janúar nk. hefur það verið flutt yfir á Hótel Cabin að Borgartúni 32 (fundarsalur efstu hæð). 

Paul Guest, breskur ráðgjafi í gerð styrkumsókna, flytur erindið „How to write a successful application?“. Erindið hefst stundvíslega kl., 12.30 og lýkur 14.00.  Boðið er upp á létt hádegissnarl milli 12.00 og 12.30.

Vinsamlegast athugið að erindið er sérstaklega ætlað þeim sem eru að skrifa fjölþjóðlegar umsóknir í Erasmus+ áætlunina eða aðra evrópska sjóði.

Þú getur valið milli þess að skrá þig í þátttöku á staðnum eða í þátttöku á netinu.

Skrá þátttöku á staðnum

Hægt er fylgjast með námskeiðinu beint á netinu með svokölluðu ,,Webinar“ kerfi en þá geta þátttakendur loggað sig inn hér í tölvum sínum. Ef þú hefur þegar skráð þig á námskeiðið en vilt fremur fylgjast með námskeiðinu á netinu vinsamlegast skráðu þig aftur með því að skrá þátttöku á netinu.

Skrá þátttöku á netinu

Þetta vefsvæði byggir á Eplica