eTwinning gæðaviðurkenningar veittar á menntabúðum Menntamiðju

17.10.2014

  • Á myndinni, frá hægri til vinstri, eru: Zofia, Elín, Kolbrún, Rósa, Laufey, Ásta Erlingsdóttir, Ásta Ólafsdóttir, Guðmundur og Ágúst frá Landskrifstofu eTwinning og Erasmus+.

Fimmtudaginn 16. október, stóð UT torg Menntamiðju fyrir eTwinning menntabúðum á Menntavísindasviði HÍ við Stakkahlíð.

Starfsfólk landskrifstofu Erasmus+, eTwinning fulltrúar og kennarar í samstarfsverkefnum voru á staðnum. Sagt var frá nýjungum í eTwinning, eTwinning verkefnum, ofl. 

Í kjölfarið voru gæðaviðurkenningar fyrir eTwinning verkefni síðasta skólaárs afhentar. Ágúst Hjörtur Ingþórsson, forstöðumaður mennta- og menningarsviðs Rannís veitti viðurkenningarnar. Þeir sem fengu gæðaviðurkenningar voru:


Dregið var um vegleg verðlaun á milli þessara skóla og fengu  Hofsstaðaskóli og Flataskóli gjafabréf í Tölvulistanum að andvirði 175 þúsund kr. hvor.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica