Tyrkland er orðið formlegur þátttakandi í Erasmus+

18.6.2014

Tyrkland hefur opinberlega tilkynnt framkvæmdastjórn Evrópusambandsins að lagaskilyrðum fyrir gildistöku Erasmus + samningsins hefur verið fullnægt, í samræmi við 5. gr umrædds samnings.

Tyrkland er orðið formlegur þátttakandi í  Erasmus +  frá og með 18. júní 2014 og stendur þar með lagalega jafnfætis hinum 28 aðildarríkjum ESB sem og fyrrum júgóslavneska lýðveldinu, Makedóníu og þeim EFTA ríkjum sem eru aðilar að EES-samningnum, þ.e. Noregi, Íslandi og Liechtenstein.

Lesa

fréttatilkynningu frá framkvæmdastjórninni.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica