Umsóknarfresturinn er í æskulýðshluta Erasmus+ og einnig í European Solidarity Corps.
Erasmus+ styrkir til verkefna í æskulýðsstarfi
Umsóknarfresturinn 1. október er fyrir alla þrjá verkefnaflokka Æskulýðsáætlunarinnar.
Verkefnaflokkarnir eru:
Eitt af markmiðum Erasmus+ er að tryggja jafnt aðgengi að áætluninni, ekki síst þeim sem búa við skert tækifæri eða mæta hindrunum. Hindranir geta verið af menningarlegum, félagslegum, landfræðilegum eða heilsufarslegum toga. Erasmus+ býður upp á margvíslegan stuðning til að auka aðgengi að tækifærum erlendis og hérlendis. Nánar um jöfn tækifæri fyrir alla.
Meira um Erasmus+ styrki fyrir æskulýðsstarf
European Solidarity Corps styrkir
European Solidarity Corps áætluninni er ætlað að skapa ný tækifæri fyrir fólk á aldrinum 18-30 ára og mæta þeim áskorunum sem ungt fólk í Evrópu stendur frammi fyrir í dag og er úthlutað bæði til sjálboðaliðaverkefna (European Voluntary Service) og einnig til samstöðuverkefna (Solidarity Projects).
Meira um European Solidarity Corps
Gagnlegar upplýsingar fyrir umsækjendur
Nánari upplýsingar veitir starfsfólk í æskulýðshluta Erasmus+:
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.