Áherslumál Epale í maí: Samfélagsleg vitund og virkni

3.5.2017

  • Hressir unglingar

Í maí leggur EPALE sérstaka áherslu á virkni samfélagsþegna og mikilvægi þess að fólk sé meðvitað um borgaraleg réttindi sín og skyldur. 

Við hjá EPALE trúum því að þekking samfélagsþegnanna á sínum réttindum og skyldum sé mikilvæg til þess að skapa betra samfélag. Slík menntun eykur vitneskju fólks og mannréttindi vegna þess að þá skilur fólk betur þau gildi sem eru í hávegum höfð í landinu og stofnanir þess. Menntun um réttindi og skyldur þegnanna getur stuðlað að því að þegnarnir verði virkari. Hún auðveldar þeim einnig að nota eigið hyggjuvit og gagnrýna hugsun, gera sér grein fyrir eigin ábyrgð og annarra og að taka þátt í nærsamfélagi sínu og lýðræðinu á hvaða stigi sem er. 

Að læra að lifa saman í friði

 

Blogg færslur

Heimildir

 

 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica