Aðventuhátíð í tilefni af 10 ára afmæli eTwinning og Europass

3.12.2015

  • Boðskort aðventuhátíð 10. desember 2015.

Rannís býður þér til aðventuhátíðar fimmtudaginn 10. desember frá kl. 16:30 í Ásmundarsafni við Sigtún í tilefni af 10 ára afmæli eTwinning og Europass, þar sem veittar verða gæðaviðurkenningar fyrir framúrskarandi Evrópuverkefni.

Hátíðin er tækifæri til að gleðjast, fagna góðum árangri Evrópuverkefna, líta yfir farinn veg og horfa til framtíðar.

Dagskráin verður með óformlegu sniði, léttar veitingar og tónlist og jólaandinn svífur yfir vötnum.

Með kveðju,
Erasmus+ teymið

Skrá mig á viðburðinn

Þetta vefsvæði byggir á Eplica