Fréttir: febrúar 2020

27.2.2020 : Tilkynning til Erasmus+ styrkþega vegna Covid-19 kórónaveirunnar

Útbreiðsla COVID-19 veirunnar hefur eðlilega vakið upp spurningar meðal verkefnisstjóra og einstaklinga sem hlotið hafa styrk úr Erasmus+ og European Solidarity Corps (ESC). Af því tilefni vill Landskrifstofa koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri varðandi ferðir þátttakenda sem framundan eru í þessum áætlunum. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica