Fréttir: mars 2016

30.3.2016 : Tilkynning til umsækjenda í Samstarfsverkefni Erasmus+

Við minnum á að umsóknarfrestur fyrir Samstarfsverkefni í Erasmus+ rennur út klukkan 10 á morgun fimmtudaginn 31. mars.

Lesa meira

23.3.2016 : Áríðandi tilkynning til umsækjenda í Samstarfs­verkefni Erasmus+ 2016: Ný útg. umsóknar­eyðublaða

Ný útgáfa af eyðublöðum Samstarfsverkefna Erasmus+ og fleiri gallar í eldri útgáfum eyðublaða í skólahluta (KA201).

Lesa meira

18.3.2016 : Áríðandi tilkynning til umsækjenda í Samstarfs­verkefni Erasmus+ 2016: Galli í umsóknareyðublöðum

Í ljós hefur komið galli í umsóknareyðublöðum samstarfsverkefna í Erasmus+ en skilafrestur fyrir þær umsóknir er 31. mars næstkomandi.

Lesa meira

17.3.2016 : Tengslaráðstefna um samstarf á leikskólastigi

Landskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á tengslaráðstefnu í Konstancin-Jeziorna (rétt fyrir utan Varsjá) í Póllandi, dagana 1. – 5. júní 2016. Heiti ráðstefnunnar er Building project management competences among workers of early childhood education and care institutions.

Lesa meira
Hr Sólin

15.3.2016 : Alþjóðadagur háskóla

Alþjóðadagur háskóla verður haldinn í Háskólanum í Reykjavík, stofu V206, föstudaginn 18. mars kl. 10:00 til 13:30 undir yfirskriftinni Stúdentar og alþjóðasamstarf - hindranir og hæfni. Að alþjóða­deginum standa Rannís og Lands­samtök íslenskra stúdenta (LÍS). 

Lesa meira

10.3.2016 : Vel heppnað námskeið um samstarfsverkefni

Þriðjudaginn 8. mars hélt skoski ráðgjafinn Paul Guest námskeið fyrir umsækjendur um samstarfsverkefni Erasmus+ í húsakynnum Rannís að Borgartúni 30.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica