Fréttir: febrúar 2016

25.2.2016 : Námskeið í þróun hugmynda að samstarfsverkefnum

Þriðjudaginn 8. mars heldur skoski ráðgjafinn Paul Guest námskeið fyrir umsækjendur um samstarfsverkefni Erasmus+ frá kl.13:00-17:00. Námskeiðið verður haldið í húsakynnum Rannís að Borgartúni 30.

Lesa meira

15.2.2016 : Rúmlega sjötíu umsóknir bárust í flokkinn Nám og þjálfun hjá Erasmus+

Umsóknarfresti í flokkinn Nám og þjálfun lauk þriðjudaginn 2. febrúar 2016. Alls bárust 71 umsókn um styrk fyrir rúmlega 2,2 milljónir evra.

Lesa meira

8.2.2016 : Bæklingur á ensku um náms- og starfsráðgjöf á Íslandi

Evrópumiðstöð náms- og starfsráðgjafar hefur gefið út bækling á ensku um náms- og starfsráðgjöf á Íslandi.

Lesa meira

1.2.2016 : Mat á umsóknum

Rannís óskar eftir sérfræðingum til að meta umsóknir í menntahluta Erasmus+ mennta-, æskulýðs- og íþróttaáætlunarinnar. Umsóknarfrestur er til 18. febrúar.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica