Þann 28. janúar 2016 var haldin árleg kynning Evrópuáætlana á Háskólatorgi og í Háskólanum í Reykjavík.
Lesa meiraFimmtudaginn 28. janúar nk. munu fulltrúar evrópskra samstarfsáætlana og þjónustuskrifstofa kynna styrkja- og samstarfsmöguleika í Evrópusamstarfi. Kynningin verður haldin kl. 11:00-13:00 í Háskólanum í Reykjavík, í miðrými sem kallað er Sól, og kl. 14:30-16:30 í Háskóla Íslands, á Háskólatorgi.
Lesa meiraVefstofan verður haldin fimmtudaginn 21. janúar kl. 14-16. Markhópur: Skólar og fullorðinsfræðsla
Lesa meiraLandskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á ráðstefnu um móttöku flóttamanna. Ráðstefnan verður haldin í Essen í Þýskalandi dagana 19. – 20. apríl 2016 og er áætlaður fjöldi þátttakenda 300 manns.
Lesa meiraKynningarfundir um tækifæri og styrki Erasmus+ og Creative Europe verða haldnir sem hér segir:
Lesa meiraFöstudaginn 8. janúar verður haldinn kynningarfundur í húsakynnum Rannís um styrkjamöguleika innan menntahluta Erasmus+ og menningarhluta Creative Europe áætlananna. Aðgangur er öllum opinn en vinsamlegast skráið þátttöku .
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.