Fréttir: janúar 2016

Kynning Evrópuáætlana 2016

29.1.2016 : Vel heppnuð kynning Evrópuáætlana í Háskólanum í Reykjavík og Háskóla Íslands

Þann 28. janúar 2016 var haldin árleg kynning Evrópuáætlana á Háskólatorgi og í Háskólanum í Reykjavík.

Lesa meira

25.1.2016 : Kynning á styrkja- og samstarfsmöguleikum í Evrópusamstarfi

Fimmtudaginn 28. janúar nk. munu fulltrúar evrópskra samstarfsáætlana og þjónustuskrifstofa kynna styrkja- og samstarfsmöguleika í Evrópusamstarfi. Kynningin verður haldin kl. 11:00-13:00 í Háskólanum í Reykjavík, í miðrými sem kallað er Sól, og kl. 14:30-16:30 í Háskóla Íslands, á Háskólatorgi.

Lesa meira

21.1.2016 : Vefstofa ERASMUS+ Hvernig á að skrifa umsókn í flokknum Nám og þjálfun?

Vefstofan verður haldin fimmtudaginn 21. janúar kl. 14-16. Markhópur: Skólar og fullorðinsfræðsla

Lesa meira

7.1.2016 : Erasmus+ ráðstefna um móttöku flóttamanna: Menntun, þátttaka, aðlögun.

Landskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á ráðstefnu um móttöku flóttamanna. Ráðstefnan verður haldin í Essen í Þýskalandi dagana 19. – 20. apríl 2016 og er áætlaður fjöldi þátttakenda 300 manns.

Lesa meira

7.1.2016 : Kynningarfundir um tækifæri og styrki í Erasmus+ og Creative Europe á landsbyggðinni

Kynningarfundir um tækifæri og styrki Erasmus+ og Creative Europe verða haldnir sem hér segir:

Lesa meira

5.1.2016 : Kynningarfundur um tækifæri og styrki í Erasmus+ og Creative Europe í Reykjavík

Föstudaginn 8. janúar verður haldinn kynningarfundur í húsakynnum Rannís um styrkjamöguleika innan menntahluta Erasmus+ og menningarhluta Creative Europe áætlananna. Aðgangur er öllum opinn en vinsamlegast skráið þátttöku .

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica