Fréttir: nóvember 2015

24.11.2015 : Nýtt fréttabréf Euroguidance samstarfs­netsins: Nám og starf í öðru landi

Nýtt fréttabréf Euroguidance samstarfsnetsins er komið á vefinn. Í þetta sinn eru allar greinar fréttabréfsins tengdar námi og starfi í öðru landi. 

Lesa meira

12.11.2015 : Ráðstefnan hefur verið felld niður: Tengslaráðstefna um brotthvarf úr námi

Landskrifstofa menntahluta Erasmus+ á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á tengslaráðstefnu í Malaga á Spáni 13.-16. desember 2015. Heiti ráðstefnunnar er Tackling early school leaving .

Lesa meira

10.11.2015 : Átak í starfsmenntun

Miðvikudaginn 25. nóvember 2015 munu Menntamálastofnun og Rannís standa að fundi undir yfirskriftinni: Átak í starfsmenntun  - starfsgreinaráðin, skólarnir og stoðkerfið. Fundurinn verður haldinn í Hvammi, Grand hótel, Reykjavík.

Lesa meira
Frá vinstri, Eiríkur Þorvarðarson, Ásthildur Snorradóttir, Guðný Reynisdóttir og Gyða Arnmundsdóttir.

5.11.2015 : Nýtt fréttabréf komið út

Nýtt fréttabréf menntahluta Erasmus+ er komið út. Meðal efnis: Umsóknarfrestir 2016, skrifað undir samninga, íslenskt læsisverkefni, fyrsti lögfræðingurinn í starfsnámi á vegum Erasmus+ og afhending Evrópumerkisins.

Lesa fréttabréfið

2.11.2015 : Vel sótt ráðstefna á árlegum degi náms- og starfsráðgjafar

Evrópumiðstöð náms- og starfsráðgjafar, Félag náms- og starfsráðgjafa,  Norræna tengslanetið um menntun fullorðinna og  Fræðslumiðstöð atvinnulífsins  héldu ráðstefnu með yfirskriftinni Færni til framtíðar - mótun starfsferils föstudaginn 30. nóvember og var hún hluti af árlegum degi náms- og starfsráðgjafar.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica