Erasmus+ Landskrifstofa menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum í námsheimsókn til Finnlands vikuna 7. – 11. desember 2015. Yfirskrift heimsóknarinnar er Management, leadership and cooperation in secondary education (general education and VET).
Lesa meiraÍ lok júní sl. sóttu tveir Íslendingar tengslaráðstefnu um leiðir í óformlegu námi í Cluj Napoca í Rúmeníu ásamt 300 öðrum þátttakendum frá um 30 Evrópulöndum.
Rannís, í samstarfi við Landskrifstofur Erasmus+ á Norðurlöndunum, stendur fyrir kynningarfundi og tengslaráðstefnu um samstarfsmöguleika innan alþjóðavíddar í Erasmus+ dagana 19.-20. nóvember 2015 á Hótel Crowne Plaza í Kaupmannahöfn.
Lesa meiraErasmus + menntaáætlun Evrópusambandsins á Íslandi hefur nú úthlutað fjármagni ársins 2015 til umsókna sem bárust í flokkinn Samstarfsverkefni. Styrkupphæðinni, tæplega 2,2 milljónum evra eða um 310 milljónir króna, var úthlutað til 14 skóla, fyrirtækja og stofnana.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.