Fréttir: september 2015

Framhaldskólakennari í kennslustofu

24.9.2015 : Námsheimsókn til Finnlands fyrir stjórnendur á framhaldsskólastigi

Erasmus+ Landskrifstofa menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum í námsheimsókn til Finnlands vikuna 7. – 11. desember 2015. Yfirskrift heimsóknarinnar er Management, leadership and cooperation in secondary education (general education and VET).

Lesa meira

15.9.2015 : Frásögn frá tengslaráðstefnu í Rúmeníu

Í lok júní sl. sóttu tveir Íslendingar tengslaráðstefnu um leiðir í óformlegu námi í Cluj Napoca í Rúmeníu ásamt 300 öðrum þátttakendum frá um 30 Evrópulöndum.

Lesa meira

11.9.2015 : Kynningarfundur og tengslaráðstefna um alþjóðavídd innan Erasmus+

Rannís, í samstarfi við Landskrifstofur Erasmus+ á Norðurlöndunum, stendur fyrir kynningarfundi og tengslaráðstefnu um samstarfsmöguleika innan alþjóðavíddar í Erasmus+ dagana 19.-20. nóvember 2015 á Hótel Crowne Plaza í Kaupmannahöfn.

Lesa meira
Verkefnisstjórar samstarfsverkefna ásamt starfsfólki Rannís

1.9.2015 : Erasmus+ styrkir fjölbreytt verkefni í menntamálum

Erasmus + menntaáætlun  Evrópusambandsins á Íslandi hefur nú úthlutað fjármagni ársins 2015 til umsókna sem bárust í flokkinn Samstarfsverkefni. Styrkupphæðinni, tæplega 2,2 milljónum evra eða um 310 milljónir króna, var úthlutað til 14 skóla, fyrirtækja og stofnana.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica