Fréttir: ágúst 2015

27.8.2015 : Tengslaráðstefna í fullorðinsfræðslu um þátttöku fullorðinna í samfélaginu og á vinnumarkaði

Erasmus + landskrifstofa menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á tengslaráðstefnu í Utrecht í Hollandi dagana 28., 29. og 30. október 2015.
Yfirskrift ráðstefnunnar er  Participation of adults in society and employment.

Lesa meira

27.8.2015 : Tengslaráðstefna um einstaklingsmiðað nám

Erasmus + landskrifstofa menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á tengslaráðstefnu í Schwering í Þýskalandi dagana 22.-27. október 2015. Heiti ráðstefnunnar er  Raising the Quality of Teaching in the European Classroom - targeting the improvement of basic skills and exploring innovative ways of individualized teaching and learning.

Lesa meira

26.8.2015 : Tengslaráðstefna á sviði starfsmenntunar í Króatíu

Erasmus + landskrifstofa menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á tengslaráðstefnu í Dubrovnik, Króatíu 13. – 15. október 2015. Heiti ráðstefnunnar er Networking vocational Education and Business. 

Lesa meira

6.8.2015 : Umsóknarfrestir fyrir Erasmus+ 2016

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur tilkynnt að umsóknarfrestur fyrir náms- og þjálfunarhluta (K-1) Erasmus+ verði 2. febrúar 2016. Umsóknarfrestur fyrir samstarfsverkefni verður hins vegar 31. mars 2016.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica