Fréttir: júní 2015

Mynd af hressu ungu fólki

29.6.2015 : Erasmus+ úthlutar 2,2 milljónum evra til samstarfsverkefna

Erasmus+ menntaáætlun ESB á Íslandi hefur nú úthlutað fjármagni ársins 2015 til umsókna sem bárust 31. mars síðastliðinn í flokki samstarfsverkefna. Styrkupphæðinni, tæplega 2,2 milljónum evra var úthlutað til 14 skóla og stofnana.

Lesa meira

11.6.2015 : Tengslaráðstefna um frumkvöðlafræðslu

Erasmus + landskrifstofa menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á tengslaráðstefnu í Kaupmannahöfn dagana 24-27. nóvember 2015. Heiti ráðstefnunnar er The challenge of teaching entrepreneurship in education and training .

Lesa meira

9.6.2015 : Öll starfsemi Rannís undir eitt þak!

Frá og með mánudeginum 15. júní verður öll starfsemi Rannís undir einu þaki að Borgartúni 30.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica