Fréttir: maí 2015

29.5.2015 : Skrifað undir samninga upp á 400 milljónir

Þann 27. maí s.l. var skrifað undir samninga við verkefnisstjóra þeirra 39 verkefna sem fengu útlutun úr flokki náms- og þjálfunar­verkefna Erasmus+ fyrir árið 2015.

Lesa meira

26.5.2015 : Formleg opnun Epale vefsvæðisins á Íslandi 28. maí nk.

Epale vefgáttin er ætluð fagfólki er sinnir fullorðinsfræðslu og verður opnuð formlega á Íslandi á málþingi um fullorðins- og framhaldsfræðslu "Þurfa kennarar að vera tæknitröll?". Ráðstefnan verður haldin í húsnæði Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum, Reykjanesbæ 28. maí nk.

Lesa meira

22.5.2015 : Auglýst eftir umsóknum um Evrópumerkið árið 2015

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og mennta- og menningarmálaráðuneytið veita Evrópumerkið sem viðurkenningu fyrir nýbreytni í tungumálanámi og tungumálakennslu. Evrópumerkið er veitt annað hvert ár og er ráðgert að viðurkenning verði veitt á Degi tungumála 26. september 2015. 

Lesa meira

20.5.2015 : Yfir eitt þúsund einstaklingar í nám og þjálfun erlendis með styrk frá Erasmus+

Rannís hefur úthlutað náms- og þjálfunarstyrkjum árið 2015 úr menntahluta Erasmus+ áætlunar ESB. Yfir eitt þúsund einstaklingar njóta góðs af styrkjunum að þessu sinni. Það er 30% aukning frá síðasta ári.

Lesa meira

12.5.2015 : Verkefni Grunnskóla Bolungarvíkur kosið besta eTwinning verkefnið 2015

Verkefni Grunnskóla Bolungarvíkur hlaut aukaverðlaun sem besta eTwinning verkefnið í Evrópu 2015.

Lesa meira

7.5.2015 : Grunnskóli Bolungarvíkur hlýtur Evrópuverðlaun eTwinning

Verkefnið Art Connects Us hlýtur sérstök Evrópuverðlaun sem afhent eru í Brussel þann 7. maí, en verkefnið var unnið af Grunnskóla Bolungarvíkur.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica