Fréttir: apríl 2015

24.4.2015 : EPALE - vefgátt fullorðinsfræðslu

Rannís gegnir hlutverki landskrifstofu fyrir evrópska vefgátt fullorðinsfræðslu: EPALE (skammstöfun á Electronic Platform Adult Learning Europe)

Lesa meira

13.4.2015 : Opnunarhátíð EPALE verður haldin þann15. apríl kl. 8:00-14:00 að íslenskum tíma. Taktu þátt á netinu!

Þann 15. apríl, verður EPALE, ný vefgátt fagfólks í fullorðinsfræðslu, formlega opnuð með ráðstefnu í Brussel. Öllum er velkomið að vera virkir þátttakendur opnunarráðstefnunnar á netinu.

Lesa meira

10.4.2015 : Mikil ásókn í Erasmus+ styrki

Umsóknarfrestum fyrir menntahluta Erasmus+ áætlunarinnar 2015 er lokið. Alls komu 72 gildar umsóknir í flokkinn Nám og þjálfun og 27 gildar umsóknir í flokkinn Samstarfsverkefni – samtals 99 umsóknir.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica