Fréttir: febrúar 2015

27.2.2015 : Umsóknarfrestur rennur út miðvikudaginn 4. mars kl. 11:00 í Nám og þjálfun!

Umsóknarfrestur í flokkinn Nám og þjálfun (Mobility) rennur út miðvikudaginn 4. mars nk. klukkan 11:00.

Lesa meira

26.2.2015 : Ný handbók um nám og vinnu erlendis

Evrópumiðstöð náms- og starfsráðgjafar gaf nýlega út nýja handbók um nám og vinnu erlendis, ætlaða náms og starfsráðgjöfum og öðrum þeim sem leiðbeina fólki sem hyggur á lengri eða skemmri dvöl erlendis. Í handbókinni eru margs konar hagnýtar upplýsingar um réttindi fólks á erlendri grund, möguleika á námsstyrkjum og hvernig hægt er að stíga fyrstu skrefin í atvinnuleit erlendis.

Lesa meira

19.2.2015 : Áríðandi tilkynning fyrir umsækjendur í flokknum Nám og þjálfun

Komið hefur í ljós villa í eyðublaði fyrir þá sem eru að sækja um ,,Special needs“ og ,,exceptional cost“ í flokknum ,,Nám og þjálfun“ fyrir umsóknarfrestinn 4. mars nk.

Lesa meira

16.2.2015 : Námskeið fyrir náms- og starfsráðgjafa og aðra leiðbeinendur - glærur & myndir

Rannís (Europass og Euroguidance) hélt námskeið um möguleika á námi og starfi erlendis mánudaginn 16. febrúar sl.

Lesa meira

9.2.2015 : Fyrsti alþjóðadagur háskólanna og Erasmus+

Þann 24. nóvember sl., stóð Landskrifstofa Erasmus+, mennta- og æskulýðsáætlunar ESB fyrir samtali um alþjóðavæðingu háskólastigsins, stefnu stjórnvalda og háskóla í alþjóðamálum og þau tækifæri sem Erasmus+ býður upp á til að styðja við og styrkja alþjóðleg tengsl íslenskra háskóla.

Lesa meira

5.2.2015 : Árangur og framtíð framhaldsfræðslu

Rannís og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins boðuðu til samtals um árangur og framtíð framhaldsfræðslu undir yfirskriftinni „Hvað ætlar þú að verða þegar þú ert orðinn stór“ fimmtudaginn 4. desember á Icelandair Reykjavik Hótel Natura.

Lesa meira

2.2.2015 : Tækifæri í Erasmus+ og Creative Europe: Kynningarfundur í Reykjavík

Kynningarfundur verður haldinn fimmtudaginn 5. febrúar í Borgartúni 30, 6. hæð kl. 12:00-13:30. Kynningin verður einnig send út á vefnum Skráning

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica