Fréttir: janúar 2015

30.1.2015 : Tækifæri í Erasmus+ og Creative Europe: Kynningarfundur á Akureyri

Hótel Kea - Vaðlaberg, 3. febrúar kl. 12:00 - 14:30 Skrá þátttöku

Lesa meira

23.1.2015 : Tækifæri í Erasmus+ og Creative Europe: Kynningarfundur á Ísafirði

Kynningarfundur verður haldinn í Þróunarsetri Vestfjarða á Ísafirði, mánudaginn 26. janúar 2015, kl. 12:00-14:30. Kynnt verða tækifæri á sviði menntunar, æskulýðsstarfs og menningar.

Lesa meira

22.1.2015 : Vel sótt tengslaráðstefna á sviði starfsmenntunar um vinnustaðanám og þjálfun

Erasmus + landskrifstofa menntaáætlunar ESB á Íslandi stóð fyrir tengslaráðstefnu í Reykjavík dagana 14. – 16. janúar 2015. Yfirskrift ráðstefnunnar var „Workbased Learning in VET“  og þemað var vinnustaðanám og þjálfun í starfsmenntun.

Lesa meira

19.1.2015 : Upplýsingadagur um Íþróttaáætlun ESB

Miðvikudaginn 11. febrúar n.k. verður haldinn upplýsingadagur í Brussel um Íþróttaáætlun ESB. Þar verður hægt að fræðast um áætlunina, hitta hugsanlega samstarfsaðila og ræða við starfsmenn framkvæmdastjórnar ESB um þessa áætlun.

Lesa meira

16.1.2015 : Mikil aðsókn á námskeið um umsóknarskrif

Skoski ráðgjafinn Paul Guest hélt námskeið  á vegum Erasmus + og Rannís miðvikudaginn 14. febrúar um hvernig eigi að ná árangri í umsóknarskrifum í evrópska sjóði á Hótel Cabin í gær. 

Lesa meira

12.1.2015 : Hvernig á að skrifa árangursríka umsókn?-Ný staðsetning og þátttaka á netinu í boði!

Vegna mikillar aðsóknar á námskeið breska ráðgjafans Paul Guests í gerð styrkumsókna þann 14. janúar nk. hefur það verið flutt yfir á Hótel Cabin að Borgartúni 32 (fundarsalur efstu hæð). 

Lesa meira

8.1.2015 : Umsóknareyðublöð aðgengileg í flokknum nám og þjálfun fyrir umsóknarfrest 2015

Nú er hægt að nálgast umsóknareyðublöð fyrir verkefni í nám og þjálfun.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica