Fréttir: desember 2014

17.12.2014 : Landskrifstofa Erasmus+ flytur úr Tæknigarði í Borgartún 30.

Fimmtudaginn 18. desember flytur landskrifstofa Erasmus+ úr Tæknigarði í Borgartún 30, ásamt annarri starfsemi mennta- og menningarsviðs Rannís.

Lesa meira

2.12.2014 : Tengslaráðstefna á sviði starfsmenntunar um vinnustaðanám og þjálfun

Erasmus + landskrifstofa menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á tengslaráðstefnu sem haldin verður í Reykjavík 14. – 16. janúar 2015.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica