Fréttir: nóvember 2014

25.11.2014 : FaraBara - nýr upplýsingavefur um nám erlendis opnaður

Nýr upplýsingavefur um nám erlendis, FaraBara.is, var formlega opnaður af Illuga Gunnarssyni mennta- og menningarmálaráðherra í kjölfar fyrsta alþjóðadags Erasmus + menntaáætlunar Evrópusambandsins á Icelandair Hótel Natura mánudaginn 24. nóvember.

Lesa meira

20.11.2014 : eTwinning ráðstefnan 2014 – að opna menntun: nýsköpun í kennslu og námi

Yfir 500 kennarar allstaðar að úr Evrópu skoða hvernig eTwinning stuðlar að opnari menntun með nýsköpun í kennslu og námi. 

Lesa meira

20.11.2014 : Námskeið í upplýsingatækni fyrir kennara á leik-, grunn og framhaldsskólastigi

Rannís auglýsir eftir tilboðum í framkvæmd á fræðslu- og námskeiðshaldi á sviði upplýsingatækni fyrir kennara á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica