Fréttir: október 2014

31.10.2014 : Evrópusamvinna á Háskólatorgi 6. nóvember

Kynning á tækifærum og styrkjum í evrópsku og norrænu samstarfi verður haldin á Háskólatorgi fimmtudaginn 6. nóvember 2014 kl. 15-17.

Lesa meira

30.10.2014 : Menntaspjall um eTwinning

Á sunnudaginn, 2. nóvember, kl. 11-12 fer fram #menntaspjall á örbloggvefnum Twitter um eTwinning áætlun Evrópusambandsins.

Lesa meira

17.10.2014 : eTwinning gæðaviðurkenningar veittar á menntabúðum Menntamiðju

Fimmtudaginn 16. október, stóð UT torg Menntamiðju fyrir eTwinning menntabúðum á Menntavísindasviði HÍ við Stakkahlíð.

Lesa meira

17.10.2014 : Allir lesa

Átakið ALLIR LESA  hófst í dag, 17. október og lýkur á Degi íslenskrar tungu, 16. nóvember. Þetta er lestrarkeppni þar sem lesnar mínútur gilda.

Lesa meira

16.10.2014 : Ert þú með hugmynd að Erasmus+ samstarfsverkefni á sviði menntunar?

Óskar þú eftir ráðgjöf hjá verkefnisstjóra á landskrifstofu þinni á Íslandi?

Lesa meira
Fulltrúar nokkurra þeirra skóla sem fengu styrk ásamt Ágústi H. Ingþórssyni, forstöðumanni menntahluta Erasmus + á Íslandi og Þorgerði Björnsdóttur sérfræðingi hjá Erasmus+ á Íslandi.

14.10.2014 : Erasmus+ úthlutar 336 milljónum til samstarfsverkefna

Erasmus+ menntaáætlun  ESB á Íslandi hefur nú úthlutað fjármagni ársins 2014 til umsókna sem bárust 30. apríl til stefnumiðaðra samstarfsverkefna.

Lesa meira

9.10.2014 : Tengslaráðstefna um hópa sem eru í viðkvæmri stöðu í skóla og á vinnumarkaði

Erasmus+ landskrifstofa menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á tengslaráðstefnu í Sinaia Rúmeníu dagana 9-13 desember nk.

Lesa meira

9.10.2014 : Erasmus+ umsóknarfrestir 2015

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti í Erasmus+ áætlunina fyrir árið 2015. 

Lesa meira

3.10.2014 : Námskeið fyrir verkefnisstjóra Erasmus+ í flokknum Stefnumiðuð samstarfsverkefni

Vinsamlega skráið þátttöku verkefnisstjóra og skólastjórnanda/ forsvarsmanns stofnunar í síðasta lagi 3. október.

Lesa meira

2.10.2014 : Upplýsingadagur í Brussel

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins stendur fyrir Erasmus + upplýsingadegi (Info Day) í Brussel miðvikudaginn  12. nóvember næst komandi.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica