Fréttir: september 2014

30.9.2014 : EPALE - nýtt vefsvæði fyrir fullorðinsfræðslu í Evrópu

Upplýsingar og fréttir af viðburðum á sviði fullorðinsfræðslu á vefsíðunni EPALE (Electronic Platform for Adult Learning in Europe).

Lesa meira

29.9.2014 : Tengslaráðstefna á sviði fullorðinsfræðslu um grunnfærni með sérstakri áherslu á læsi, tölulæsi og tölvulæsi

Erasmus + landskrifstofa menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á tengslaráðstefnu í Alden Biesen í Belgíu dagana 26.-30. nóvember 2014.

Lesa meira

22.9.2014 : Tengslaráðstefna um fyrstu ár skólagöngunnar

Erasmus + landskrifstofa menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á tengslaráðstefnu í Bruges í Belgíu dagana 26.-30. nóvember 2014.

Lesa meira

17.9.2014 : Erasmus fjör í Stykkishólmi!

Dagana 29. ágúst - 8. september s.l. fór  fram undirbúningsnámskeið fyrir fyrsta árs nemendur evrópska meistaranámsins ,,Sköpun, miðlun og frumkvöðlastarf“, eða ,,New Audiences and Innovative Practice – NAIP“ á vegum Listaháskóla Íslands. 

Lesa meira

10.9.2014 : Vel heppnað námskeið fyrir verkefnisstjóra

Verkefnisstjórar og stjórnendur íslenskra verkefna fræddust um rekstur menntaverkefna í flokknum nám og þjálfun.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica