Fréttir: ágúst 2014

20.8.2014 : Tengslaráðstefna á sviði fullorðinsfræðslu um menntun og þjálfun ófaglærðs heilbrigðis-starfsfólks

Erasmus + landskrifstofa menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á tengslaráðstefnu í Brussel, 12.- 14. nóvember 2014. Yfirskrift ráðstefnunnar er „Menntun og þjálfun ófaglærðs heilbrigðisstarfsfólks“ (Education and training for unskilled health care workers).

Lesa meira

14.8.2014 : Sextán menntaverkefni og niðurstöður þeirra

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur gefið út bækling þar sem kynnt eru sextán menntaverkefni frá árunum 2007-2013 sem lögð er áhersla á dreifingu á niðurstöðum verkefna (dissemination and exploitation).

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica