Fréttir: júlí 2014

1.7.2014 : Tengslaráðstefna um aðgerðir til að koma í veg fyrir brottfall í skólum

Erasmus + landskrifstofa menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á tengslaráðstefnu í Bergen í Noregi 15.-18. október 2014 n.k. Yfirskrift ráðstefnunnar er „Early School Leaving“ . Markhópurinn eru kennarar, skólastjórnendur, starfsmenn skólaskrifstofa/fræðsluráða/menntastofnana og stjórnendur sveitarfélaga sem tengjast menntamálum. Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica