Fréttir: júní 2014

18.6.2014 : Tyrkland er orðið formlegur þátttakandi í Erasmus+

Tyrkland hefur opinberlega tilkynnt framkvæmdastjórn Evrópusambandsins að lagaskilyrðum fyrir gildistöku Erasmus + samningsins hefur verið fullnægt, í samræmi við 5. gr umrædds samnings.

Lesa meira

11.6.2014 : Erasmus+ úthlutar 337 milljónum til menntamála á Íslandi

Úthlutað hefur verið í fyrsta sinn úr Erasmus+, nýrri styrkjaáætlun ESB á sviði mennta, æskulýðsmála og íþrótta, sem hóf göngu sína um síðustu áramót. Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica