Fréttir: maí 2014

26.5.2014 : Auglýst eftir sérfræðingum  á sviði starfsmenntunar

NetWBL er samstarfsverkefni 29 landskrifstofa ERASMUS+  um vinnustaðanám og þjálfun.

Lesa meira

20.5.2014 : Ný handbók um fræðslu og þjálfun fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki

Út er komin á vegum ,,Starfsafls“ bókin ,,Árangursrík fræðsla og þjálfun fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki“.   Lesa meira

20.5.2014 : Tengslaráðstefna um kennslu í frumkvöðlafræðum og skapandi  greinum

Erasmus + landskrifstofa menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á tengslaráðstefnu í Riga í Lettlandi 10.-13. september 2014 n.k.

Lesa meira

16.5.2014 : Þátttaka Íslands í samstarfsáætlunum ESB formlega staðfest

Þátttaka Íslands í samstarfsáætlunum ESB til næstu sjö ára, hefur nú verið formlega staðfest. Rannís hefur umsjón með Horizon 2020 sem styrkir rannsóknir og nýsköpun, menntahluta Erasmus+ sem styrkir verkefni á sviði menntunar og þjálfunar á öllum stigum og Creative Europe sem styður við kvikmyndagerð og menningu.

Lesa meira

14.5.2014 : Mikil áhugi á  Erasmus+ styrkjum

Fyrstu umsóknarhrinu í menntahluta Erasmus + 2014-2020 er lokið. Hægt var að sækja um í tvo flokka; ,,Flokk 1 Nám og þjálfun“ og ,,Flokk 2  Samstarfsverkefni“.  Mikil sókn var í báða hluta og komu alls 79 gildar umsóknir í fyrri flokkinn ,,Nám og þjálfun“ og 22 gildar umsóknir í seinni flokkinn ,,Samstarfsverkefni“.

Lesa meira

14.5.2014 : Fyrsti íslenski bílamálarinn til skiptináms erlendis með styrk frá menntaáætlun ESB

Skemmtilegt viðtal við Árdísi Ösp Pétursdóttur, nema í bílamálun við Borgarholtsskóla sem fór í skiptinám til Suður-Frakklands á styrk frá menntaáætlun ESB var í bílablaði Morgunblaðsins 13. maí og birt í vefútgáfu blaðsins þann 14. maí.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica