NetWBL er samstarfsverkefni 29 landskrifstofa ERASMUS+ um vinnustaðanám og þjálfun.
Lesa meiraErasmus + landskrifstofa menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á tengslaráðstefnu í Riga í Lettlandi 10.-13. september 2014 n.k.
Lesa meiraÞátttaka Íslands í samstarfsáætlunum ESB til næstu sjö ára, hefur nú verið formlega staðfest. Rannís hefur umsjón með Horizon 2020 sem styrkir rannsóknir og nýsköpun, menntahluta Erasmus+ sem styrkir verkefni á sviði menntunar og þjálfunar á öllum stigum og Creative Europe sem styður við kvikmyndagerð og menningu.
Lesa meiraFyrstu umsóknarhrinu í menntahluta Erasmus + 2014-2020 er lokið. Hægt var að sækja um í tvo flokka; ,,Flokk 1 Nám og þjálfun“ og ,,Flokk 2 Samstarfsverkefni“. Mikil sókn var í báða hluta og komu alls 79 gildar umsóknir í fyrri flokkinn ,,Nám og þjálfun“ og 22 gildar umsóknir í seinni flokkinn ,,Samstarfsverkefni“.
Lesa meiraSkemmtilegt viðtal við Árdísi Ösp Pétursdóttur, nema í bílamálun við Borgarholtsskóla sem fór í skiptinám til Suður-Frakklands á styrk frá menntaáætlun ESB var í bílablaði Morgunblaðsins 13. maí og birt í vefútgáfu blaðsins þann 14. maí.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.