Fréttir: mars 2014

26.3.2014 : Ráðgjöf fyrir umsækjendur - vefstofa á netinu 1. og 3. apríl 

Hafa spurningar vaknað við umsóknarskrifin?

Lesa meira

14.3.2014 : Umsóknarfrestur framlengdur til 24. mars!

Af sérstökum ástæðum hefur Framkvæmdastjórn ESB ákveðið að framlengja fyrsta umsóknarfrest í nýrri áætlun sem vera átti nk. mánudag 17. mars í flokknum Nám og þjálfun. Nýr umsóknarfrestur er 24. mars klukkan 11:00 fyrir hádegi.

Lesa meira

13.3.2014 : Ráðgjöf fyrir umsækjendur - vefstofa á netinu 13. mars

Hafa spurningar vaknað við umsóknarskrifin?

Lesa meira

10.3.2014 : Áttu í erfiðleikum með að sækja umsóknareyðublaðið?

Prófaðu þá að hægrismella á krækjuna fyrir umsóknareyðublaðið og vista beint í tölvuna þína.

Lesa meira

6.3.2014 : Auglýst eftir matsmönnum

Rannís óskar eftir einstaklingum til að meta umsóknir í menntahluta Erasmus+ áætlunar ESB sem er ný styrkjaáætlun um menntun, æskulýðsstarf og íþróttir.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica