Fréttir: 2014

17.12.2014 : Landskrifstofa Erasmus+ flytur úr Tæknigarði í Borgartún 30.

Fimmtudaginn 18. desember flytur landskrifstofa Erasmus+ úr Tæknigarði í Borgartún 30, ásamt annarri starfsemi mennta- og menningarsviðs Rannís.

Lesa meira

2.12.2014 : Tengslaráðstefna á sviði starfsmenntunar um vinnustaðanám og þjálfun

Erasmus + landskrifstofa menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á tengslaráðstefnu sem haldin verður í Reykjavík 14. – 16. janúar 2015.

Lesa meira

25.11.2014 : FaraBara - nýr upplýsingavefur um nám erlendis opnaður

Nýr upplýsingavefur um nám erlendis, FaraBara.is, var formlega opnaður af Illuga Gunnarssyni mennta- og menningarmálaráðherra í kjölfar fyrsta alþjóðadags Erasmus + menntaáætlunar Evrópusambandsins á Icelandair Hótel Natura mánudaginn 24. nóvember.

Lesa meira

20.11.2014 : eTwinning ráðstefnan 2014 – að opna menntun: nýsköpun í kennslu og námi

Yfir 500 kennarar allstaðar að úr Evrópu skoða hvernig eTwinning stuðlar að opnari menntun með nýsköpun í kennslu og námi. 

Lesa meira

20.11.2014 : Námskeið í upplýsingatækni fyrir kennara á leik-, grunn og framhaldsskólastigi

Rannís auglýsir eftir tilboðum í framkvæmd á fræðslu- og námskeiðshaldi á sviði upplýsingatækni fyrir kennara á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi.

Lesa meira

31.10.2014 : Evrópusamvinna á Háskólatorgi 6. nóvember

Kynning á tækifærum og styrkjum í evrópsku og norrænu samstarfi verður haldin á Háskólatorgi fimmtudaginn 6. nóvember 2014 kl. 15-17.

Lesa meira

30.10.2014 : Menntaspjall um eTwinning

Á sunnudaginn, 2. nóvember, kl. 11-12 fer fram #menntaspjall á örbloggvefnum Twitter um eTwinning áætlun Evrópusambandsins.

Lesa meira

17.10.2014 : eTwinning gæðaviðurkenningar veittar á menntabúðum Menntamiðju

Fimmtudaginn 16. október, stóð UT torg Menntamiðju fyrir eTwinning menntabúðum á Menntavísindasviði HÍ við Stakkahlíð.

Lesa meira

17.10.2014 : Allir lesa

Átakið ALLIR LESA  hófst í dag, 17. október og lýkur á Degi íslenskrar tungu, 16. nóvember. Þetta er lestrarkeppni þar sem lesnar mínútur gilda.

Lesa meira

16.10.2014 : Ert þú með hugmynd að Erasmus+ samstarfsverkefni á sviði menntunar?

Óskar þú eftir ráðgjöf hjá verkefnisstjóra á landskrifstofu þinni á Íslandi?

Lesa meira
Fulltrúar nokkurra þeirra skóla sem fengu styrk ásamt Ágústi H. Ingþórssyni, forstöðumanni menntahluta Erasmus + á Íslandi og Þorgerði Björnsdóttur sérfræðingi hjá Erasmus+ á Íslandi.

14.10.2014 : Erasmus+ úthlutar 336 milljónum til samstarfsverkefna

Erasmus+ menntaáætlun  ESB á Íslandi hefur nú úthlutað fjármagni ársins 2014 til umsókna sem bárust 30. apríl til stefnumiðaðra samstarfsverkefna.

Lesa meira

9.10.2014 : Tengslaráðstefna um hópa sem eru í viðkvæmri stöðu í skóla og á vinnumarkaði

Erasmus+ landskrifstofa menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á tengslaráðstefnu í Sinaia Rúmeníu dagana 9-13 desember nk.

Lesa meira

9.10.2014 : Erasmus+ umsóknarfrestir 2015

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti í Erasmus+ áætlunina fyrir árið 2015. 

Lesa meira

3.10.2014 : Námskeið fyrir verkefnisstjóra Erasmus+ í flokknum Stefnumiðuð samstarfsverkefni

Vinsamlega skráið þátttöku verkefnisstjóra og skólastjórnanda/ forsvarsmanns stofnunar í síðasta lagi 3. október.

Lesa meira

2.10.2014 : Upplýsingadagur í Brussel

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins stendur fyrir Erasmus + upplýsingadegi (Info Day) í Brussel miðvikudaginn  12. nóvember næst komandi.

Lesa meira

30.9.2014 : EPALE - nýtt vefsvæði fyrir fullorðinsfræðslu í Evrópu

Upplýsingar og fréttir af viðburðum á sviði fullorðinsfræðslu á vefsíðunni EPALE (Electronic Platform for Adult Learning in Europe).

Lesa meira

29.9.2014 : Tengslaráðstefna á sviði fullorðinsfræðslu um grunnfærni með sérstakri áherslu á læsi, tölulæsi og tölvulæsi

Erasmus + landskrifstofa menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á tengslaráðstefnu í Alden Biesen í Belgíu dagana 26.-30. nóvember 2014.

Lesa meira

22.9.2014 : Tengslaráðstefna um fyrstu ár skólagöngunnar

Erasmus + landskrifstofa menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á tengslaráðstefnu í Bruges í Belgíu dagana 26.-30. nóvember 2014.

Lesa meira

17.9.2014 : Erasmus fjör í Stykkishólmi!

Dagana 29. ágúst - 8. september s.l. fór  fram undirbúningsnámskeið fyrir fyrsta árs nemendur evrópska meistaranámsins ,,Sköpun, miðlun og frumkvöðlastarf“, eða ,,New Audiences and Innovative Practice – NAIP“ á vegum Listaháskóla Íslands. 

Lesa meira

10.9.2014 : Vel heppnað námskeið fyrir verkefnisstjóra

Verkefnisstjórar og stjórnendur íslenskra verkefna fræddust um rekstur menntaverkefna í flokknum nám og þjálfun.

Lesa meira

20.8.2014 : Tengslaráðstefna á sviði fullorðinsfræðslu um menntun og þjálfun ófaglærðs heilbrigðis-starfsfólks

Erasmus + landskrifstofa menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á tengslaráðstefnu í Brussel, 12.- 14. nóvember 2014. Yfirskrift ráðstefnunnar er „Menntun og þjálfun ófaglærðs heilbrigðisstarfsfólks“ (Education and training for unskilled health care workers).

Lesa meira

14.8.2014 : Sextán menntaverkefni og niðurstöður þeirra

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur gefið út bækling þar sem kynnt eru sextán menntaverkefni frá árunum 2007-2013 sem lögð er áhersla á dreifingu á niðurstöðum verkefna (dissemination and exploitation).

Lesa meira

1.7.2014 : Tengslaráðstefna um aðgerðir til að koma í veg fyrir brottfall í skólum

Erasmus + landskrifstofa menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á tengslaráðstefnu í Bergen í Noregi 15.-18. október 2014 n.k. Yfirskrift ráðstefnunnar er „Early School Leaving“ . Markhópurinn eru kennarar, skólastjórnendur, starfsmenn skólaskrifstofa/fræðsluráða/menntastofnana og stjórnendur sveitarfélaga sem tengjast menntamálum. Lesa meira

18.6.2014 : Tyrkland er orðið formlegur þátttakandi í Erasmus+

Tyrkland hefur opinberlega tilkynnt framkvæmdastjórn Evrópusambandsins að lagaskilyrðum fyrir gildistöku Erasmus + samningsins hefur verið fullnægt, í samræmi við 5. gr umrædds samnings.

Lesa meira

11.6.2014 : Erasmus+ úthlutar 337 milljónum til menntamála á Íslandi

Úthlutað hefur verið í fyrsta sinn úr Erasmus+, nýrri styrkjaáætlun ESB á sviði mennta, æskulýðsmála og íþrótta, sem hóf göngu sína um síðustu áramót. Lesa meira

26.5.2014 : Auglýst eftir sérfræðingum  á sviði starfsmenntunar

NetWBL er samstarfsverkefni 29 landskrifstofa ERASMUS+  um vinnustaðanám og þjálfun.

Lesa meira

20.5.2014 : Ný handbók um fræðslu og þjálfun fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki

Út er komin á vegum ,,Starfsafls“ bókin ,,Árangursrík fræðsla og þjálfun fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki“.   Lesa meira

20.5.2014 : Tengslaráðstefna um kennslu í frumkvöðlafræðum og skapandi  greinum

Erasmus + landskrifstofa menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á tengslaráðstefnu í Riga í Lettlandi 10.-13. september 2014 n.k.

Lesa meira

16.5.2014 : Þátttaka Íslands í samstarfsáætlunum ESB formlega staðfest

Þátttaka Íslands í samstarfsáætlunum ESB til næstu sjö ára, hefur nú verið formlega staðfest. Rannís hefur umsjón með Horizon 2020 sem styrkir rannsóknir og nýsköpun, menntahluta Erasmus+ sem styrkir verkefni á sviði menntunar og þjálfunar á öllum stigum og Creative Europe sem styður við kvikmyndagerð og menningu.

Lesa meira

14.5.2014 : Mikil áhugi á  Erasmus+ styrkjum

Fyrstu umsóknarhrinu í menntahluta Erasmus + 2014-2020 er lokið. Hægt var að sækja um í tvo flokka; ,,Flokk 1 Nám og þjálfun“ og ,,Flokk 2  Samstarfsverkefni“.  Mikil sókn var í báða hluta og komu alls 79 gildar umsóknir í fyrri flokkinn ,,Nám og þjálfun“ og 22 gildar umsóknir í seinni flokkinn ,,Samstarfsverkefni“.

Lesa meira

14.5.2014 : Fyrsti íslenski bílamálarinn til skiptináms erlendis með styrk frá menntaáætlun ESB

Skemmtilegt viðtal við Árdísi Ösp Pétursdóttur, nema í bílamálun við Borgarholtsskóla sem fór í skiptinám til Suður-Frakklands á styrk frá menntaáætlun ESB var í bílablaði Morgunblaðsins 13. maí og birt í vefútgáfu blaðsins þann 14. maí.

Lesa meira

8.4.2014 : Upptökur og glærur frá vefstofu 3. apríl

Stefnumiðuð samstarfsverkefni: Fyrir umsækjendur skóla og skólaskrifstofa Lesa meira

2.4.2014 : Upptökur og glærur frá vefstofu 1. apríl

Fyrir umsækjendur um samstarfsverkefni í starfsmenntun, fullorðinsfræðslu og á háskólastigi.

Lesa meira

26.3.2014 : Ráðgjöf fyrir umsækjendur - vefstofa á netinu 1. og 3. apríl 

Hafa spurningar vaknað við umsóknarskrifin?

Lesa meira

14.3.2014 : Umsóknarfrestur framlengdur til 24. mars!

Af sérstökum ástæðum hefur Framkvæmdastjórn ESB ákveðið að framlengja fyrsta umsóknarfrest í nýrri áætlun sem vera átti nk. mánudag 17. mars í flokknum Nám og þjálfun. Nýr umsóknarfrestur er 24. mars klukkan 11:00 fyrir hádegi.

Lesa meira

13.3.2014 : Ráðgjöf fyrir umsækjendur - vefstofa á netinu 13. mars

Hafa spurningar vaknað við umsóknarskrifin?

Lesa meira

10.3.2014 : Áttu í erfiðleikum með að sækja umsóknareyðublaðið?

Prófaðu þá að hægrismella á krækjuna fyrir umsóknareyðublaðið og vista beint í tölvuna þína.

Lesa meira

6.3.2014 : Auglýst eftir matsmönnum

Rannís óskar eftir einstaklingum til að meta umsóknir í menntahluta Erasmus+ áætlunar ESB sem er ný styrkjaáætlun um menntun, æskulýðsstarf og íþróttir.

Lesa meira

27.2.2014 : Námskeiðsgögn 27. febrúar

Námskeiðsgögn fyrir þá sem sækja námskeiðið í gegnum fjarfundabúnað og aðra áhugasama.

Lesa meira

26.2.2014 : Námskeið í gerð umsókna um nám og þjálfun í Evrópu

Erasmus+ er ný styrkjaáætlun ESB á sviði menntunar, æskulýðsstarfs og íþrótta sem gildir 2014-2020.Markmið Erasmus+ er að auka gæði og stuðla að samstarfi í menntun og þjálfun innan Evrópu, en 34 Evrópulönd eiga aðild að áætluninni.

Lesa meira

26.2.2014 : Námskeiðsgögn 26. febrúar 2014

Námskeiðsgögn fyrir þá sem sækja námskeiðið í gegnum fjarfundabúnað og aðra áhugasama

Lesa meira

25.2.2014 : Umsóknareyðublöð 2014

Umsóknareyðublöð til þess að sæka um styrk í Erasmus+ í flokknum Nám og þjálfun eru komin á vefinn.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica