Fréttir

12.10.2018 : Erasmus dagar í Evrópu

Dagana 12. og 13. október eru ERASMUS DAGAR haldnir í Evrópu, þar sem kynnt eru ýmis Erasmus verkefni. Í tengslum við það settu löndin sem taka þátt í EPALE upp vefsýningu með ljósmyndum til að vekja athygli á áhugaverðum verkefnum í fullorðinsfræðslu. Tuttugu og tvö lönd taka þátt í sýningunni og er Ísland meðal þeirra.  


Lesa meira

28.9.2018 : Hágæði í háskólum og nærumhverfi stúdenta – eða hvað?

Hvaða mál brenna mest á stúdentum í dag? Hvers vegna skipta gæðamál háskólanna máli? Laugardaginn 13. október fer fram ráðstefna í Háskólanum í Reykjavík þar sem stærstu hagsmunamál íslenskra stúdenta og gæðamál háskólanna verða undir smásjánni.

Lesa meira

27.9.2018 : Úthlutun styrkja úr æskulýðshluta Erasmus+

Rannís hefur úthlutað í annað sinn á árinu úr æskulýðshluta Erasmus+ áætlunarinnar í þetta sinn var úthlutað 530.000 evrum eða um 67.6 miljónum króna.

Lesa meira

27.9.2018 : Opið hús fyrir umsækjendur um styrki fyrir æskulýðsstarf í Erasmus+

Allir umsækjendur sem ætla að sækja um styrki vegna æskulýðsstarfs      4. október nk. eru boðnir velkomnir á opið hús hjá æskulýðsteymi Erasmus+.

Lesa meira

6.9.2018 : Tengslaráðstefna á Tenerife, Spáni, 24.-27. október 2018

Landskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þremur þátttakendum á tengslaráðstefnuna Long-term Study Mobility (School Exchange Partnerships). Ráðstefnan verður haldin í Santa Cruz de Tenerife, á Spáni, dagana 24.-27. október nk.

Lesa meira

6.9.2018 : Tengslaráðstefna í Santiago de Compostela, Spáni, 14.-17. nóvember 2018

Landskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir tveimur þátttakendum á tengslaráðstefnuna Cultural Heritage – European Cultural Heritage in Adult Education. Ráðstefnan verður haldin í Santiago de Compostela, á Spáni, dagana 14.-17. nóvember nk.

Lesa meira
EU-flag-Erasmus+_vect_POS

30.8.2018 : Úthlutun styrkja í flokki fjölþjóð­legra samstarfsverkefna Erasmus+ árið 2018

Rannís hefur úthlutað úr menntahluta Erasmus+ áætlunarinnar um 3 milljónum evra eða um 370 milljónum króna til 43 evrópskra samstarfs­verkefna.

Lesa meira
Starfsmenntavegabref

15.6.2018 : Nú er hægt að afrita Europass starfsmennavegabréf

Þessi möguleiki léttir vinnu þeirra stofnana sem senda marga nemendur á sama stað, á sama tíma eða til samskonar náms.

Lesa meira

5.6.2018 : Mikil aukning í skólahluta Erasmus+

Rannís hefur úthlutað ríflega 4 milljónum evra eða um 500 milljónum króna í náms- og þjálfunarstyrki úr menntahluta Erasmus+, mennta- og æskulýðsáætlunar ESB.

Lesa meira

8.5.2018 : Eurostudent VI: Tímamót í umræðu um félagslega og efnahagslega stöðu stúdenta á Íslandi

Niðurstöður nýrrar Eurostudent könnunar og þýðing þeirra fyrir íslenskt háskólasamfélag voru í brennidepli á ráðstefnu sem haldin var af Rannís, mennta- og menningarmálaráðuneytinu og Landssamtökum íslenskra stúdenta (LÍS) föstudaginn 4. maí síðastliðinn.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica