Fréttir

Mynd-jpf

14.1.2020 : Opið hús hjá Landskrifstofu Erasmus+ og Nordplus

Mánudaginn 20. janúar 2020 kl. 13-16 verður OPIÐ HÚS hjá Rannís, Borgartúni 30, vegna umsóknarfrests náms- og þjálfunarverkefna Erasmus+ og samstarfsverkefna Nordplus.

Lesa meira
VET-Mobility-Cherter-vottun

19.12.2019 : Erasmus+ vottun hefur jákvæð áhrif á Evrópusamstarf

Vottun á náms- og þjálfunar­verkefnum í starfs­menntun hefur verið veitt síðan árið 2015. Skólar og stofnanir sem sýnt hafa fram á reynslu af stjórnun Erasmus+ náms- og þjálfunarverkefna á sviði starfsmenntunar sem og mjög góðan árangur hafa fengið vottun. 

Lesa meira
20191205_123027-002-

16.12.2019 : Alþjóðavæðing kennaramenntunar rædd á fjölþjóðlegri Erasmus+ ráðstefnu í Reykjavík

Þjóðir heims hafa skuldbundið sig til að veita nemendum menntun sem tryggir að þeir öðlist færni til að efla sjálfbæran lífstíl, alheimsvitund og virðingu fyrir menningarlegri fjölbreytni með Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna

Lesa meira
Kona skrifar glósur, hendur sjást

27.11.2019 : Kynningarfundur um mennta- og æskulýðsáætlun Erasmus+ og Nordplus

Kynningarfundur um mennta- og æskulýðshluta Erasmus+ og Nordplus, norrænu menntaáætlunina, verður haldinn fimmtudaginn 5. desember 2019 kl. 14.30-16.00 á Icelandair Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, 102 Reykjavík.

Lesa meira

27.11.2019 : Gæðamál í menntun og þörf á tæknilegri færni

Tímarit ECVET (ECVET Magazine) er nýkomið út. ECVET er verkefni ESB í starfsmenntun, þar sem lögð er áhersla á að starfsmenntanemar fái metna þá hæfni sem þeir afla sér erlendis þegar heim er komið.

Lesa meira

21.11.2019 : Fjölmenni á norrænni Erasmus+ ráðstefnu um tækifæri til samstarfs við lönd utan Evrópu

Í október fór fram kynningarviðburður í Stokkhólmi um þá möguleika sem háskólum stendur til boða til samstarfs við lönd utan Evrópu innan Erasmus+. Rannís stóð að viðburðinum ásamt landskrifstofum Erasmus+ í Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi og Noregi.

Lesa meira
EU-solidarity-corps

12.11.2019 : Opnað fyrir umsóknir í European Solidarity Corps

European Solidarity Corps áætluninni er ætlað að skapa ný tækifæri fyrir fólk á aldrinum 18-30 ára og mæta þeim áskorunum sem ungt fólk í Evrópu stendur frammi fyrir í dag

Lesa meira
Hnottur

7.11.2019 : Erasmus+ umsóknarfrestir 2020

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti í Erasmus+ áætluninni fyrir árið 2020.

Lesa meira

30.10.2019 : Styrkir til samstarfs í fullorðinsfræðslu

Framkvæmdastjórn ESB auglýsir styrki til þeirra sem starfa að menntun fullorðinna. Styrkir geta verið frá 400.000 evrum til 500.000 evra að hámarki.

Lesa meira

28.10.2019 : Styrkir til samstarfs um þróun og nýsköpun í starfsmenntun - Centres of Vocational Excellence

Framkvæmdastjórn ESB auglýsir styrki til þess að koma á fót samstarfi fjölbreytts hóps aðila í starfsmenntun til þróunar og nýsköpunar í starfsmenntun (Centres of Vocational Excellence).

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica