Í ár hefur göngu sína nýtt tímabil í sögu Erasmus+ og European Solidarity Corps (ESC) sem gildir til 2027. Byggt verður á þeim mikla árangri sem áætlanirnar hafa náð við að koma á samvinnu og skapa samstöðu í Evrópu.
Lesa meiraMikilvægum áfanga var náð þann 11. desember sl. þegar samkomulag náðist milli Evrópuþingsins og aðildarríkja ESB um nýjar Erasmus+ og European Solidarity Corps áætlanir, sem hefja göngu sína á næsta ári og gilda til 2027.
Framúrskarandi starfsmenntun með sjálfbærni og tölvutækni.
Lesa meiraÞegar litið er til lýðfræðilegra breytinga (demographic change) í Evrópu kemur í ljós að hlutfall eldra fólks í öllum Evrópusambandslöndunum er hátt og fer hækkandi. Þess vegna er afar áríðandi að boðið sé upp á hágæða námsefni, sem sniðið er að þörfum eldra fólks og að fólkið sjálft sé haft með í stefnumótun í símenntun og virkri þátttöku í samfélaginu.
Lesa meiraRannís hefur lokað tímabundið fyrir komur á skrifstofu sína að Borgartúni 30 vegna útbreiðslu COVID-19.
Lesa meiraUmsóknarfrestur um Erasmus aðild er 29. október 2020.
Lesa meiraVegna þeirra áhrifa sem Covid-19 faraldurinn hefur á menntun, þjálfun og æskulýðsstarf hefur nú verið opnað fyrir umsóknir um Erasmus+ samstarfsverkefni þar sem markmiðið er að bregðast við áhrifum faraldursins. Umsóknarfrestur er liðinn, var 29. október 2020.
Lesa meiraUmsóknarfresturinn er í æskulýðshluta Erasmus+ og einnig í European Solidarity Corps.
Lesa meiraFramkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur boðað til opins samráðs vegna tveggja aðgerðapakka sem nú eru í mótun og munu hafa mikil áhrif á nám og kennslu í Evrópu í kjölfar heimsfaraldurs kórónaveiru, þar með talið helstu áherslur í Erasmus+ á næstu árum.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.