Vel heppnuð afmælishátíð

Vel sótt og vel heppnuð 30 ára afmælishátíð Erasmus+ var haldin þann 8. nóvember 2017.

Við viljum þakka forsetanum, mennta- og menningarmálaráðherra, fulltrúum tilnefndra verkefna og öðrum gestum kærlega fyrir frábæra 30 ára afmælishátíð. Verðlaunahöfum óskum við innilega til hamingju með árangurinn. Hlökkum til áframhaldandi samstarfs með ykkur öllum.

Skoða myndir frá hátíðinni
Þetta vefsvæði byggir á Eplica