Tölfræði Erasmus

Ísland tók í fyrsta skipti þátt í menntaáætlun ESB Erasmus árið 1992. Til að byrja með náði hún aðeins til háskólastúdenta undir heitinu Erasmus, en býður nú jafnframt upp á tækifæri í starfsmenntun, fullorðinsfræðslu, æskýðsstarfi og íþróttum undir heitinu Erasmus+.

Íslendingar sem tekið hafa þátt frá 1992 og 2017

  • 6.600 háskólastúdentar
  • 9.900 þátttakendur í æskulýðsshlutanum
  • 2.200 nemendur í starfsmenntun
  • 9.400 starfsfólk í mennta- og æskulýðshlutanum
  • 600 sjálfboðaliðar (European volunteers)

Heimild: The Erasmus+ Annual Report 2015.

Sjá upplýsingablað um þátttöku Íslands í Erasmus (pdf).

 

Fleiri áhugaverðar tölfræði upplýsingar
Þetta vefsvæði byggir á Eplica