Kynningarblað um Erasmus+

Glæsilegt sérblað um Eramus+ fylgdi Fréttablaðinu þann 8. nóvember 2017 í tilefni af 30 ára afmælishátíð Erasmus+. 

Þar má finna umfjöllun um 30 ára sögu Erasmus+ áætlunarinnar ásamt viðtölum við fjölbreyttan hóp styrkþega og aðila sem tengst hafa áætluninni í gegnum tíðina.

Sækja blaðið
Þetta vefsvæði byggir á Eplica