Samferða í 30 ár

Vel heppnuð afmælishátíð

Vel sótt og vel heppnuð 30 ára afmælishátíð Erasmus+ var haldin þann 8. nóvember 2017.

Lesa meira

Kynningarmyndbönd verðlaunaverkefna

Myndbönd með kynningum á verkefnum sem hlutu gæðaviðurkenningu Erasmus+ 2017.

Lesa meira

Erasmusinn 2017

Glæsilegur verðlaunagripur hannaður af nemendum Myndlistaskóla Reykjavíkur.

Lesa meira

Kynningarblað um Erasmus+

Glæsilegt sérblað um Eramus+ fylgdi Fréttablaðinu þann 8. nóvember 2017 í tilefni af 30 ára afmælishátíð Erasmus+. 

Lesa meira

LungA hlýtur heiðurs­viður­kenningu Erasmus+

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veitti LungA – Listahátíð ungs fólks á Austurlandi, heiðursviðurkenningu við hátíðlega athöfn á afmælishátíð Erasmus+ sem fram fór í Hörpu í dag. Björt Sigfinnsdóttir, framkvæmdastjóri LungA, og Aðalheiður Borgþórsdóttir, einn af stofnendum LungA, tóku við viðurkenningunni.

Lesa meira

30 ára afmælishátíð og afhending gæðaviðurkenninga Erasmus+

Erasmus+ fagnar 30 ára afmæli í ár. Til að fagna tímamótunum býður Landskrifstofa Erasmus+ á Íslandi til afmælishátíðar í Hörpu miðvikudaginn 8. nóvember nk.

Lesa meira

Tölfræði Erasmus

Ísland tók í fyrsta skipti þátt í menntaáætlun ESB Erasmus árið 1992. Til að byrja með náði hún aðeins til háskólastúdenta undir heitinu Erasmus, en býður nú jafnframt upp á tækifæri í starfsmenntun, fullorðinsfræðslu, æskýðsstarfi og íþróttum undir heitinu Erasmus+.

Lesa meira
Afmæli í Strassborg

Hvað er tvítugur þýskur rafvirki, menntamálaráðherra Portúgals og þekkt sænsk sjónvarpskona og leikskáld að gera saman í Strassborg?

Þóra Arnórsdóttir sjónvarpskona var viðstödd afmælishátíð Erasmus+ sem fram fór á dögunum í Strassborg. Hún var þar í hópi 33 fulltrúa frá hverju ríki sem taka þátt í áætluninni en þeir eru allir fyrrum Erasmus nemar.

Lesa meira
Erasmus-Birthday-Cupcake

ESB gefur út nýtt app í tilefni af 30 ára afmæli Erasmus+

Í dag, þann 13. júní 2017 fagnar Evrópusambandið 30 ára afmæli Erasmus og því að nú hafa yfir 9 milljónir Evrópubúa notið stuðnings frá áætluninni.

Lesa meira
Ágúst Hjörtur Ingþórsson

Framtíð Erasmus+ er björt

Erasmus+ fagnar 30 ára afmæli í ár. Á þremur áratugum hafa yfir níu milljónir Evrópubúa notið stuðnings þessarar mennta-, æskulýðs- og íþróttaáætlunar ESB og eru Íslendingar þar ekki undanskildir. Fjárhagsrammi áætlunarinnar gerir ráð fyrir aukningu á fjármagni til úthlutunar næstu árin.

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica