Tengslaráðstefnur

18.5.2017 : Erasmus+ tengslaráðstefnur haustið 2017

Landskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á þrjár tengslaráðstefnur á sviði skóla og starfsmenntunar.

Lesa meira

12.4.2017 : Erasmus+ tengslaráðstefna um tölvufærni í námi og þjálfun

Landskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á tengslaráðstefnu í Tallinn, Eistlandi, 17.-20. september 2017.

Lesa meira

21.3.2017 : eTwinning tengslaráðstefna um læsi í Newcastle, 25.-27. maí 2017

Umsóknafrestur er til og með 27. mars næstkomandi.

Lesa meira

9.3.2017 : Erasmus+ og eTwinning tengslaráðstefna

Landskrifstofa menntahluta Erasmus+ á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á tengslaráðstefnu fyrir kennara og starfsmenntakennara á unglinga- og framhaldsskólastigi (14-19 ára) sem fram fer í Ljubljana, Slóveníu 18.-20. maí nk.

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica