Tengslaráðstefnur

10.9.2018 : Tengslaráðstefna í Berlín, Þýskalandi, 10.-12. desember 2018

Landskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir tveimur þátttakendum á tengslaráðstefnuna Fostering critical thinking and media literacy – Strengthening European democracy through adult education. Ráðstefnan verður haldin í Berlín, Þýskalandi, dagana 10.-12. desember nk.

Lesa meira

6.9.2018 : Tengslaráðstefna á Tenerife, Spáni, 24.-27. október 2018

Landskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þremur þátttakendum á tengslaráðstefnuna Long-term Study Mobility (School Exchange Partnerships). Ráðstefnan verður haldin í Santa Cruz de Tenerife, á Spáni, dagana 24.-27. október nk.

Lesa meira

6.9.2018 : Tengslaráðstefna í Santiago de Compostela, Spáni, 14.-17. nóvember 2018

Landskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir tveimur þátttakendum á tengslaráðstefnuna Cultural Heritage – European Cultural Heritage in Adult Education. Ráðstefnan verður haldin í Santiago de Compostela, á Spáni, dagana 14.-17. nóvember nk.

Lesa meira

23.8.2018 : Tengslaráðstefna í Þýskalandi 18.-21. október 2018

Landskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þremur þátttakendum á tengslaráðstefnuna Education for Democratic Citizenship in Erasmus+ School Exchange Partnerships. Ráðstefnan verður haldin í Freiburg, Þýskalandi, dagana 18.-21. október nk.

Lesa meira

8.1.2018 : Tengslaráðstefna í Svíþjóð 1. - 2. febrúar 2018

Landskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þremur þátttakendum á tengslaráðstefnuna Quality in Early Childhood Education and Care. Ráðstefnan verður haldin í Stokkhólmi, Svíþjóð, dagana 1.-2. febrúar nk.

Lesa meira

1.9.2017 : Ráðstefna á háskólastigi í Þýskalandi 28.-29. nóvember 2017

Erasmus+ auglýsir eftir þátttakendum á ráðstefnu á háskólastigi.

Lesa meira

10.8.2017 : Tengslaráðstefna í Póllandi 7.-11. nóvember 2017

Landskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir tveimur þátttakendum á tengslaráðstefnuna Inclusion within KA2. Ráðstefnan verður haldin í Varsjá, Póllandi, dagana 7. – 11. nóvember nk.

Lesa meira

10.8.2017 : Viku námsheimsókn til Finnlands 12.-17. nóvember 2017

Landskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir einum þátttakanda í viku námsheimsókn undir yfirskriftinni Strengthening the competence-based approach – Flexible learning paths and recognition of competences. Viðburðurinn verður haldinn í Finnlandi 12. – 17. nóvember nk.

Lesa meira

10.8.2017 : Erasmus+ tengslaráðstefna í Tékklandi 11.-14. október 2017

Landskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir tveimur þátttakendum á tengslaráðstefnuna Cooperation in the Field of Health and Social Care Education. Ráðstefnan verður haldin í Prag, Tékklandi, dagana 11. – 14. október nk.

Lesa meira

18.5.2017 : Erasmus+ tengslaráðstefnur haustið 2017

Landskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á þrjár tengslaráðstefnur á sviði skóla og starfsmenntunar.

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica