Tengslaráðstefnur

26.9.2019 : Tengslaráðstefna í Þýskalandi um stafræna hæfni í fullorðinsfræðslu, 1.-4. desember 2019

Landskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þremur þátttakendum á tengslaráðstefnuna Digital competences for staff in adult education, sem haldin verður í Köln, Þýskalandi, dagana 1.-4. des. nk.

Lesa meira

26.9.2019 : Tengslaráðstefna í Lúxemborg um þróun alþjóðastefnu á sviði starfsmenntunar

Landskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir tveimur þátttakendum á tengslaráðstefnuna Contact seminar on developing strategic internationalisation and partnership in VET. Ráðstefnan verður haldin í Lúxemborg dagana 27.-29. nóv. nk.

Lesa meira

26.9.2019 : Tvær tengslaráðstefnur á sviði starfsmenntunar og fullorðinsfræðslu

Landskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á tvær tengslaráðstefnur á sviði starfsmenntunar og fullorðinsfræðslu í nóvember. Veittir verða styrkir til allt að fjögurra einstaklinga til þess að sækja ráðstefnurnar.

Lesa meira

25.9.2019 : Tengslaráðstefna í fullorðinsfræðslu í Finnlandi, 26.-29. nóvember 2019

Landskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir tveimur þátttakendum á tengslaráðstefnuna Social justice in lifelong guidance for adults (Félagslegt jafnræði í ráðgjöf um nám alla ævi fyrir fullorðna nema). Ráðstefnan verður haldin í Levi (Lapplandi), Finnlandi, dagana 26.-29. nóv. nk.

Lesa meira

6.9.2019 : Tengslaráðstefna í Düsseldorf, Þýskalandi, 10.-13. október 2019

Landskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þremur þátttakendum á tengslaráðstefnuna Creative arts as a path to inclusion. Ráðstefnan verður haldin í Düsseldorf, Þýskalandi, dagana 10.-13. okt. nk.

Lesa meira

5.9.2019 : Tengslaráðstefna um fullorðinsfræðslu í Varsjá, Póllandi, 8.-11. október

Landskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir tveimur þátttakendum á tengslaráðstefnuna Key competences for adults in cultural institutions. Ráðstefnan verður haldin í Varsjá, Póllandi, dagana 8.-11. október nk.

Lesa meira

11.4.2019 : Þematengd ráðstefna í Nafplio, Grikklandi, 9.-12. júní 2019

Landskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir tveimur þátttakendum á þematengdu ráðstefnuna Social inclusion revisited: Role modeling in Education. Ráðstefnan verður haldin í Nafplio, Grikklandi, dagana 9.-12. júní nk.

Lesa meira

11.4.2019 : Þematengd ráðstefna í Wageningen, Hollandi, 23.-25. júní 2019

Landskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir fjórum þátttakendum á þematengdu ráðstefnuna Social Inclusion and Diversity. Ráðstefnan verður haldin í Wageningen, Hollandi, dagana 23.-25. júní nk.

Lesa meira

11.4.2019 : Námskeið í notkun óformlegra kennsluhátta í Dublin, Írlandi, 16.-18. maí 2019

Landskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir tveimur þátttakendum á námskeiðið Professional Development Opportunity for Teachers: Creative methods for facilitating learning II. Námskeiðið verður haldið í Dublin, Írlandi, dagana 16.-18. maí nk.

Lesa meira

29.3.2019 : Tengslaráðstefna í Berlín, Þýskalandi, 27.-29. maí 2019

Landskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þremur þátttakendum á tengslaráðstefnuna Europe on the move – key competences to create mobility projects in VET. Ráðstefnan verður haldin í Berlín, Þýskalandi, dagana 27.-29. maí nk.

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica