Nýtt fréttabréf Euroguidance samstarfs­netsins: Nám og starf í öðru landi

24.11.2015

Nýtt fréttabréf Euroguidance samstarfsnetsins er komið á vefinn. Í þetta sinn eru allar greinar fréttabréfsins tengdar námi og starfi í öðru landi. 

Í fréttabréfinu eru greinar um rannsóknir á þessu flókna viðfangsefni, m.a. viðtöl og stutt frétt um samantekt Eurydice netsins á áhrifum skólagjalda og og námsstyrkja á það hverjir fara í nám erlendis.

Efnisyfirlit:

  • Viðtal við Åsa Karlsson Perez  náms- og starfsráðgjafa um hvernig væntingar ungs fólks til utanlandsdvalar rætast
  • Viðtal við Søren Kristensen um hversu auðvelt er að gleymt þeim sem standa höllum fæti þegar kemur að því að styðja fólk til náms og starfs á erlendri grund
  • Grein um það sem fólk lærir á dvöl erlendis en er oft hulið sjónum t.d. atvinnurekenda
  • Grein um finnska náms- og starfsráðgjafa sem til margra Evrópulanda í námsheimsóknir
  • Grein um nýjan vef á nokkrum tungumálum fyrir innflytjendur um það hvert þeir eiga að snúa sér með ýmis mál
  • Frásögn af samvinnu nokkurra landa í mið-Evrópu
  • Hvernig er að vinna fyrir stofnanir ESB? Mika Launikari segir frá doktorsverkefni sínu
  • Frásögn af námsheimsókn Króata til Bretlands
  • Eurydicie úttekt á skólagjöldum og námsstyrkjumÞetta vefsvæði byggir á Eplica