Áhugavert rit um nám og starf erlendis fyrir náms- og starfsráðgjafa

16.1.2015

Evrópumiðstöðvar náms- og starfsráðgjafar á Norðurlöndum og í Eystrasaltslöndunum gáfu út ritið Open the Door to the World – views on mobility guidance from up north í byrjun janúar.

Þar eru bæði fræðilegar greinar um ráðgjöf við þá sem skoða vilja heiminn fyrir utan sínar landsdyr og viðtöl við ýmsa sem koma að slíkri náms- og starfsráðgjöf, meðal annars Jónínu Ólafsdóttur Kárdal, námsráðgjafa hjá Háskóla Íslands. Von er á prentuðum eintökum í lok janúar.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica