Bæklingur á ensku um náms- og starfsráðgjöf á Íslandi

8.2.2016

Evrópumiðstöð náms- og starfsráðgjafar hefur gefið út bækling á ensku um náms- og starfsráðgjöf á Íslandi.

Bæklingurinn er fyrst og fremst ætlaður erlendum náms- og starfsráðgjöfum en einnig getur hann nýst íslenskum náms- og starfsráðgjöfum til kynningar á fagi sínu erlendis.

Þeim Helgu Helgadóttur, Fjólu Maríu Lárusdóttur, Hrafnhildi Tómasdóttur og Kristjönu Stellu Blöndal er þakkað kærlega fyrir yfirlestur og góðar ábendingar.

Sækja bækling (pdf)
Þetta vefsvæði byggir á Eplica